Skip to product information
1 of 1

Handbragð

Jóladagatal 2025 - Lengra komnir

Jóladagatal 2025 - Lengra komnir

Regular price 16.500 ISK
Regular price Sale price 16.500 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

FORPÖNTUN!

Jóladagatalið “Lengra komnir” hentar þeim sem eiga allt til þess að handlita garn. Dagatalið samanstendur af 13 gjöfum, t.d garni, nýjum litum og aukahlutum.

Gjafirnar eru merktar þeim jólasveini sem kemur til byggða hverju sinni og er því einn pakki opnaður á hverjum degi frá 12 desember og fram að jólum. 

Dagatölin verða send út um miðjan nóvember 2025. Sending á pósthús er innifalin í verðinu.  

ATH: Þar sem þetta er forpöntun verður að panta dagatalið sér, ekki með öðrum vörum.

Takmarkað magn í boði!

View full details