Collection: Litir

Litirnir sem við bjóðum uppá heita Acid dyes, en það eru sýrulitir sem ætlaðir eru til að lita nylon, ull, fjaðrir og annað efni sem inniheldur próteintrefjar.