Vörur
-
Aukahlutir
Allskonar aukahlutir sem nýtast í litun og annað tengt handavinnu
2025
Jóladagatal - Byrjendur
Jóladagatalið inniheldur allt sem þarf til að byrja að handlita garn. Dagatalið samanstendur af 13 gjöfum, t.d. leiðbeiningum, vigt, garni og litum auk annarra smáhluta sem nýtast til að handlita garn.
2025
Jóladagatal - Lengra komnir
Jóladagatalið “Lengra komnir” hentar þeim sem eiga allt til þess að handlita garn. Dagatalið samanstendur af 13 gjöfum, t.d garni, nýjum litum og aukahlutum.
Byrjendasett
Allt sem þú þarft til að byrja að lita garnið þitt!
Í boði eru nokkrar týpur af settum en aðal munurinn á þeim eru garntegundir og litir.
Settið inniheldur:
2x 100g hespur
3x 14g liti
300g. sítrónusýru
Nákvæma vigt
Leiðbeiningar