Byrjendasett

Allt sem þú þarft til að byrja að lita garnið þitt!
Í boði eru nokkrar týpur af settum en aðal munurinn á þeim eru garntegundir og litir.

Settið inniheldur:
2x 100g hespur
3x 14g liti
300g. sítrónusýru
Nákvæma vigt
Leiðbeiningar

Skoða úrval